• WebEd 2.0 vefumsjónarkerfi

  WebEd 2.0 er öflugt vefumsjónarkerfi hannað með það fyrir augum að allir geti uppfært vefsvæðið sitt á auðveldan og fljótlegan hátt. Hvort sem fyrirtækið er með einfaldan eða yfirgripsmikinn og flókinn vef, þá ræður WebEd 2.0 við verkið.

  Lesa nánar
  Öflugt vefverslunarkerfi
  Hraunahamar fasteignasala

  WebEd 2.0 hefur nú upp á bjóða mjög öflugt vefverslunarkerfi með óendalegum möguleikum.

  Lesa nánar
  Glæsilegt vefviðmót
  Speed Sensor íþróttakerfi

  WebEd 2.0 vefumsjónarkerfi hefur nú að bjóða upp glæsilegu og einföldu vefviðmóti.

  Lesa nánar
  Persónulegar stillingar
  Glæsilegt vefviðmót í WebEd 2.0

  Notendur geta sett upp sitt eigið vefviðmót í WebEd 2.0 vefumsjónarkerfi.

  Lesa nánar

  Nýjungar í WebEd 2.0

  Hugsandi Menn er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í viðskiptahugbúnaði, þarfagreiningu og gagnagrunnslausnum við Internetið ásamt ýmsum sérlausnum fyrir smærri og stærri fyrirtæki. Lögð er áhersla að starfsfólk búi yfir faglegri þekkingu og nýti sína hæfileika til fulls.

  Lesa meira

Við erum Hugsandi Menn

Hugsandi menn er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 1999 og voru fyrstu verkefnin vefsmíðar fyrir smærri fyrirtæki. Í dag sérhæfum við okkur í viðskiptahugbúnaði, þarfagreiningu og gagnagrunnslausnum fyrir Netið ásamt ýmsum sérlausnum fyrir smærri og stærri fyrirtæki.

Lesa nánar

Okkar stefna

Við erum mjög stolt af þeim verkum sem við höfum nú þegar unnið og ætlum að þróa og styrkja þær lausnir enn frekar í framtíðinni. Jafnframt höfum við mikinn metnað fyrir því að vaxa og dafna með okkar viðskiptavinum.

Lesa nánar

Okkar vörur

WebEd 2.0 vefumsjónarkerfi