« Til baka
Fasteignir.is

Um viðskiptavininn
Fasteignir.is er fasteignaleitarvefur á vegum Félags fasteignasala. Hann geymir bráðlega allar skráðar eignir sem félagsmenn í Félagi fasteignasala auglýsa til sölu fyrir hönd viðskiptavina sinna. Fasteignir.is verður því innan skamms stærsti fasteignaleitarvefur landsins.
Verkefnið
Fasteignir.is kom til Hugsandi Manna og vantaði vef sem væri sambærilegur fasteignavef mbl.is. Vefurinn þyrfti að lesa gögn úr 5 mismunandi fasteignakerfum út um allt land, samræmt þau gögn og birt þau á vefnum fasteignir.is