« Til baka

Gildi lífeyrissjóður

Gildi lífeyrissjóður

Um viðskiptavininn

Gildi - lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með um 40.000 greiðandi sjóðfélaga og 178.000 einstaklinga sem eiga réttindi hjá sjóðnum. Hrein eign til greiðslu lífeyris 31. desember 2009 var 227 milljarðar. Hjá sjóðnum starfa 22 starfsmenn með langa starfsreynslu og mikla þekkingu.


  • Mynd 1
  • Mynd 2
  • Mynd 3

Verkefnið

Gildi lífeyrissjóður vildi einfaldan og hlutlausan vef sem væri léttur í keyrslu.