Skrifstofur okkar

Þarfagreining – fyrsta skrefið í árangursríkri hönnun vefsíðna

Þarfagreining er nauðsynleg forvinna þegar hanna á stóran vef til að raunhæf mynd fáist með umfangi og kostnaði við hönnun, smíði og innleiðingu lausna. Áður en hafist er handa er lykilatriði að góður skilningur ríki milli viðskiptavinar og okkar, s.s. hvaða kröfur hugbúnaðurinn á að uppfylla og hvert umfangið er.

Áríðandi er að þarfagreining sé mjög ítarleg, slíkt kemur í veg fyrir misskilning og oft má finna leiðir til að spara miklar fjárhæðir með góðri þarfagreiningu. Þarfagreining auðveldar alla vinnu við þróun og viðhald vefja.

Þarfagreining skiptist í þessa þætti:
Greining – Markmið og þarfir viðskiptavinar greind.
Skipulag – Forritari fer yfir þarfirnar og setur saman í skýrslu.
Verkskil - Farið yfir skýrsluna með viðskiptavini

Sérsmíði

Frá því að fyrirtækið Hugsandi menn var stofnað höfum við einbeitt okkur að hönnun sérhæfðra hugbúnaðarlausna fyrir hvern viðskiptavin fyrir sig.
Við höfum sýnt að sérsniðin kerfi geta sparað stórum jafnt sem smáum fyrirtækjum miklar fjárhæðir.

Þú getur fengið betri yfirsýn yfir sérþekkingu okkar með því að smella hér.


Sérsmíðuð verkefni

Sérsniðin kerfi geta sparað smærri jafnt sem stærri fyrirtækjum miklar fjárhæðir.

  • Identity
  • XHTML / CSS
  • HTML5 / CSS3
  • PHP / MySQL
  • C# / MSSQL
  • Ruby / Python
  • .NET / C++
  • FLash / ActionScript
Verkefnaferlið
  • 01
    Verkefnaáætlun

    Við hlustum á þig og gerum kostnaðaráætlun. Já, þótt við séum sérfræðingar þá kunnum við að hlusta.

  • 02
    Þarfagreining

    Sérfræðingur okkar gerir ítarlega þarfagreiningu og gátlista. „Sérfræðingur“ er lykilorðið í þessum punkti.

  • 03
    Vinnsla

    Unnið eftir ákv. stöðlum og vinnuskýrsla skráð jafnóðum. Hver elskar ekki staðla og vinnuskýrslur?

  • 04
    Prófanir

    Prófunarferlið er mikilvægt. Vont að skjóta upp geimsk- utlunni og heyra: „Houston, we have a problem.“

  • 05
    Verkefnaskil

    Farið yfir vinnuskýrslur og verkefnið í heild ásamt gátlista þarfagreiningar. Ekkert fyndið. Grafalvarlegt.