Domusnova fasteignasala velur Homebase

Domusnova fasteignasala velur Homebase

Domusnova fasteignasala skrifaði undir samning í dag vegna Homebase.

Domusnova mun bjóða framúrskarandi þjónustu frá einstökum sölumönnum. Domusnova setur heiðarleika og vönduð vinnubrögð ofar öllu. Domusnova mun innleiða ýmsar nýjungar inn á fasteignamarkaðinn sem eiga eftir að koma skemmtilega á óvart.
Domusnova eru staðsettir í Turninum í Smáratorgi

Til baka