Herrafataverslunin Calvi

Herrafataverslunin Calvi

Herrafataverslunin Calvi uppfærir vefinn sinn í WebEd vefumsjónarkerfi, við óskum þeim velkomna til viðskipta Hugsandi Manna.

Verslunin Calvi sérhæfir sig í hágæða herrafatnaði allt frá sokkum og skóm, til jakkafata og yfirhafna ásamt öllu þar á milli. Hér er áhersla lögð á gæðaefni, klæðileg snið, vandaðan saumaskap og frágang þar sem hvert smáartiði skiptir mestu máli. Meðal þeirra merkja sem fást í Calvi eru Corneliani, Armani, Eton, Atelier Toríno, John Smedley, Scabal, Hiltl, Andrea Zori o.fl.

Sjá má vefinn nánar á www.calvi.is

Til baka