Fjárfesting fasteignasala velur Homebase

Fjárfesting fasteignasala velur Homebase

Fjárfesting fasteignasala skrifaði undir samning í dag vegna Homebase.
Hugsandi Menn óskar þeim velkominn í Homebase fjölskyldunnar.

Fjárfesting fasteignasala var stofnuð árið 1987 og hefur verið starfrækt síðan þá af Hilmari Óskarssyni framkvæmdastjóra. Í dag starfa auk Hilmars þau Guðjón Sigurjónsson, Óskar Þór Hilmarsson, Stefán Kr. Gunnbjörnsson og þá sér Pétur Þór Sigurðsson, hrl. um lagaleg efni.

Til baka