Fasteignasalan Stuðlaberg

Fasteignasalan Stuðlaberg

Fasteignasalan Stuðlaberg opnar nýjan vef, vefurinn var settur upp í WebEd og Við óskum þeim til hamingju með nýja vefinn.

Stuðlaberg Fasteignasala var stofnuð 1992, eigandi er Guðlaugur H. Guðlaugsson.
Starfsmenn Stuðlabergs eru fjórir og búa þeir yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins má nefna einstaklinga, fyrirtæki, stofnarnir, banka og sparisjóði.
Helstu verkefni fyrirtækisins eru sala á íbúðar- og atvinnuhúsnæði, verðmöt á fasteignum og leigumiðlun.

Sjá má vefinn nánar á www.studlaberg.is

Til baka