Miðlun fasteignasala

Miðlun fasteignasala

Miðlun fasteignir er nýr viðskiptavinur hjá okkur og völdu þeir Homebase fasteignasölukerfi og WebEd vefumsjónarkerfið til að halda utan um allar sínar eignir.
Miðlun fasteignir er staðsett á Akureyri og kappkosta þeir við að bjóða upp á bestu mögulega þjónustu á sviði fasteignakaupa með hagsmuni kaupenda og seljenda í huga og tryggja þannig bætt öryggi viðskiptavina við kaup og sölu fasteigna.
Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með nýja vefinn www.midlunfasteignir.is og auðvita gerum við okkar besta til að þjónusta þeim vel.

Sjá má vefinn nánar á www.midlunfasteignir.is

Til baka