Skeifan fasteignasala

Skeifan fasteignasala

Skeifan fasteignasala skrifaði undir samning í dag vegna Homebase.
Hugsandi Menn óskar þeim velkominn í Homebase fjölskyldunnar.

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur því verði starfandi óslitið í 26 ár núna 2011. Fyrirtækið var fyrst til húsa í Skeifunni 11 í Reykjavík. Skeifan flutti í eigið húsnæði við Suðurlandsbraut 46 árið 1993 og er starfandi þar í dag. Lítil mannaskipti hafa verið í fyrirtækinu og er annar stofnandi þess starfandi þar ennþá.

Starfsmenn fyrirtækisins hafa ætíð haft það að leiðarljósi að sýna viðskiptavinum sínum góða þjónustu og hlýlega framkomu, traust og virðingu. Eigendur fyrirtækisins eru Eysteinn Sigurðsson löggiltur fasteignasali, Magnús Hilmarsson sölustjóri og Sigurður Hjaltested löggiltur fasteignasali.

Til baka