Hátt í 40 fasteignasölur eru komnar í Homebase.

Hátt í 40 fasteignasölur eru komnar í Homebase.

Homebase fasteignasölukerfi hefur fengið frábærar viðtökur en hátt í 40 fasteignasölur hafa tekið kerfið upp.

Meðal þeirra sem hafa tekið upp Homebase eru: Valhöll fasteignasala, Fasteignamarkaðurinn, Hraunhamar, Fasteignamiðlun, Ásbyrgi, Híbýli, Fasteignakaup, Húsaleiga.is, Húsin í borginni og fleiri.

Til baka