Landmark fasteignasala

Landmark fasteignasala

Landmark skrifaði undir samning í dag vegna Homebase. Við óskum strákunum velkomna í hópinn.

Landmark er framsækinn fasteignasala sem stofnuð var haustið 2010. Starfsmenn okkar hafa allir mikla reynslu af fasteignasölu, fasteignaráðgjöfog úr fasteignaviðskiptum og er samanlagður starfsaldur í fasteignaviðskiptum mældur í áratugum.

Löggiltir fasteignasalar og eigendur eru Magnús Einarsson og Sigurður Samúelsson en þeir hafa báðir áralanga reynslu úr fasteignaviðskiptum.

Til baka