Lögmenn Suðurlands

Lögmenn Suðurlands

Lögmenn Suðurland velur Homebase fasteignasölukerfi. Við óskum þeim til hamingju með Homebase.

Upphaf Lögmanna Suðurlandi má rekja aftur til ársins 1990. Í upphafi var eingöngu um rekstur lögfræðistofu að ræða en í maí 1991 hófst rekstur fasteignasölu samhliða rekstri lögfræðistofunnar. Starfsemin var á þessum tíma til húsa að Austurvegi 38 Selfossi, fyrst einungis í einu skrifstofuherbergi á efstu hæð hússins, og einungis með einu og hálfu stöðugildi. Samhliða opnun fasteignasölunnar var starfsemin flutt á miðhæð sama húss í talsvert rýmra húsnæði og við það fjölgaði starfsmönnum úr tveimur í fjóra. Í ársbyrjun 1993 var starfsemi Lögmanna Suðurlandi flutt að Austurvegi 3 á Selfossi og fjölgaði starfsmönnum í samræmi við aukin verkefni. Þessi fyrstu ár félagsins var starfsemin í leiguhúsnæði en það var svo árið 1995 að Lögmenn Suðurlandi eignuðust eigið húsnæði að Austurvegi 3 þar sem starfsemin er enn til húsa. Í dag eru starfsmenn Lögmanna Suðurlandi 10 talsins.

Starfsemi okkar skiptist í tvær megindeildir, lögfræðiþjónustu, og fasteignasölu.

Til baka