Bíll.is bílasala

Bíll.is bílasala

Bílasalan Bíll.is opnar nýjan og endurbættan vef.
Nýji vefurinn er beintengdur við gagnagrunn Henry bílasölukerfið og því eru ávallt nýjustu upplýsingar á netinu.
Bílasalan bíll.is var stofnuð 1998 og var fyrsta bílasalan til að notafæra sér netið til að selja bíla, heimasíða okkar hefur verið í stöðugri þróun og nú er ný heimasíða bíll.is sú allra glæsilegsta og metnaðafyllsta sem í boði er til að kaupa eða selja bíla á Íslandi. Sýningasalur okkar er sá allra stærsti og glæsilegasti með notaða bíla og útisvæði okkar mjög stórt. Bílainnflutningur er einnig stór þáttur í okkar rekstri og getum við útvegað allar gerðir bifreiða erlendis frá.
Við óskum strákunum til hamingju með nýja vefinn.

Sjá má vefinn á www.bill.is

Til baka