Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin velur Homebase fasteignasölukerfi.
Starfsmenn Hugsandi manna óskar þeim til hamingju með Homebase fasteignasölukerfið.

Fasteignamiðstöðin var stofnuð í júlí 1958 af Sigurði Sigfússyni. Hún var fyrst til húsa að Austurstræti 14 í Reykjavík. Seinni hluta ársins 1985 kaupir Magnús Leópoldsson Fasteignamiðstöðina í félagi við aðra og var hún þá til húsa að Hátúni 2B í Reykjavík. Það er svo 9. júní 1994 sem Magnús öðlast löggildingu sem löggiltur fasteigna- og skipasali og í dag á hann og rekur Fasteignamiðstöðina.
Fasteignamiðstöðin var staðsett í Skipholti 50b í Reykjavík frá 1988, en þann 3. nóvember 2002 var starfsemin flutt í glæsilegt húsnæði að Hlíðasmára 17 í Kópavogi.

Til baka