Líf & list - Smáralind

Líf & list - Smáralind

Líf & list opnar nýja netverslun í WebEd 2.0 vefumsjónarkerfinu.

Líf & List hefur rekið gjafavöruverslun í Smáralind síðan 2002. Líf & list er með gríðarlega mikið úrval af gjafa- og heimilisvörum frá mörgum stærstu framleiðendum í Evrópu. Í verslunni bjóða þau nú upp á yfir 4.000 mismunandi vörur á breiðu verðbili. Allt fyrir eldhússtörfin svo sem potta, pönnur, eldhúsáhöld, bökunarvörur og minni rafmagnsáhöld.
Stefnt er á að stór hluti af vörulínunni verði einnig á netinu.

Við óskum þeim til hamingju með síðuna.
Vefslóðin er www.lifoglist.is

Til baka