Speed Sensor íþróttakerfi

Hugsandi menn sérsmíða „Speed Sensor“ fyrir ákv. hóp fjárfesta. Um var að ræða áhugavert verkefni þar sem gamli tíminn og nútíminn voru sameinaðir með einni lausn. Skynjarar eru staðsettir fyrir byrjunarreit og endareit sem að tengjast Windows forriti (skrifað í C# í .net). Windows forritið sendir upplýsingar á miðlægan netþjón þegar skynjari skynjar hreyfingu. Speed Sensor kerfið sjálft, tekur svo við þessum gögnum og reiknar út þann tíma sem það tók keppanda að leysa þrautina. Kerfið heldur utan um alla keppendur, keppnislið, þrautir og alla þá tíma sem fóru í þrautirnar. Einnig heldur kerfið utan um skothraða sem notaður er í fótbolta og handbolta meðal annars. Á vefsíðu SpeedSensor er síðan að finna bestu tíma og stig í þrautum sem kerfið skráir. SpeedSensor er nú í þegar notkun hjá mörgum fótboltaliðum landsins.
Til baka- Flokkar:
- Allar fréttir
- WebEd
- Homebase
- Prentsmiðjan Oddi
- Modern.is
- Filmverk
- Lúr.is
- Kjöreign fasteignasala
- Trausti.is
- Fasteignasalan Bær
- Herrafataverslunin Calvi
- Batik.is
- Fyrirtækjakaup.is
- Fasteignasalan Stuðlaberg
- Híbýli fasteignasala
- Domusnova
- Nýir starfsmenn
- Miðlun fasteignasala
- Húsavík fasteignasala
- Nýr fasteignir.is
- Staður – fasteignasala
- Landhelgi fasteignasala
- Fasteignamarkaðurinn ehf
- Bestla ehf
- Fasteignasala Mosfellsb.
- Atvinnueign fasteignasala
- Byr fasteignasala
- Brú fasteignasala
- Fasteignir.is
- Landhelgi fasteignasala velur Homebase.
- Skeifan fasteignasala
- RE/MAX Alpha
- Landmark fasteignasala
- Lögmenn Suðurlands
- Fasteignasalan Árborgir
- Souk fatamarkaður
- Domusnova fasteignasala
- Bíll.is bílasala
- Stakfell fasteignasala
- Stakfell velur Homebase
- Viðskiptatorg
- Þingholt fasteignasala
- Fasteignamiðstöðin
- Miklaborg fasteignasala
- Holt Eignamiðlun
- Hlaupaskór.is
- Neseignir fasteignasala
- Gimli fasteignasala
- Líf & list - Smáralind
- 101 Reykjavík Fasteignas.
- Frjálsi fjárfestingabankinn
- Fasteignasala Garðatorg
- Valfell fasteignasala
- Heimili fasteignasala
- Íbúðalánasjóður
- Kjöreign velur Homebase
- Eignaborg fasteignasala
- Fold velur Homebase
- RE/MAX Bær
- Ás velur Homebase
- Domusnova fasteignasala velur Homebase
- Eignamiðlun Suðurnesja
- Hátt í 40 fasteignasölur eru komnar í Homebase.
- Fasteignasalinn.is
- Speed Sensor íþróttakerfi
- Hraunahamar fasteignasala
- Fjárfesting fasteignasala velur Homebase