Frjálsi fjárfestingabankinn

Frjálsi fjárfestingabankinn

Frjálsi fjárfestingabankinn velur Homebase fasteignasölukerfi.
Starfsmenn Hugsandi manna óskar þeim til hamingju með Homebase fasteignasölukerfið.

Starfsemi Frjálsa fjárfestingarbankans felst aðallega í þjónustu við viðskiptavini, þótt ekki séu veitt ný lán, ásamt þjónustu við lánasöfn, innheimtustarfsemi, umsýslu leigufélaga og umsjón ýmissa byggingarverkefna.

Til baka