Íbúðalánasjóður

Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Íbúðalánasjóður hefur valið Homebase fasteignasölukerfi til að halda utan um eignasafnið. Homebase hefur fengið gríðarlega góða viðtökur undanfarið sem undirstrikar að um er að ræða eitt fremsta fasteignasölukerfi hér á landi.
Íbúðalánasjóður er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem veitir einstaklingum, sveitarfélögum, félögum og félagasamtökum húsnæðislán til íbúðarkaupa og byggingarframkvæmda. Íbúðalánasjóður er fjárhagslega sjálfstæður og stendur undir lánveitingum og rekstri með eigin tekjum. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
- Flokkar:
- Allar fréttir
- WebEd
- Homebase
- Prentsmiðjan Oddi
- Modern.is
- Filmverk
- Lúr.is
- Kjöreign fasteignasala
- Trausti.is
- Fasteignasalan Bær
- Herrafataverslunin Calvi
- Batik.is
- Fyrirtækjakaup.is
- Fasteignasalan Stuðlaberg
- Híbýli fasteignasala
- Domusnova
- Nýir starfsmenn
- Miðlun fasteignasala
- Húsavík fasteignasala
- Nýr fasteignir.is
- Staður – fasteignasala
- Landhelgi fasteignasala
- Fasteignamarkaðurinn ehf
- Bestla ehf
- Fasteignasala Mosfellsb.
- Atvinnueign fasteignasala
- Byr fasteignasala
- Brú fasteignasala
- Fasteignir.is
- Landhelgi fasteignasala velur Homebase.
- Skeifan fasteignasala
- RE/MAX Alpha
- Landmark fasteignasala
- Lögmenn Suðurlands
- Fasteignasalan Árborgir
- Souk fatamarkaður
- Domusnova fasteignasala
- Bíll.is bílasala
- Stakfell fasteignasala
- Stakfell velur Homebase
- Viðskiptatorg
- Þingholt fasteignasala
- Fasteignamiðstöðin
- Miklaborg fasteignasala
- Holt Eignamiðlun
- Hlaupaskór.is
- Neseignir fasteignasala
- Gimli fasteignasala
- Líf & list - Smáralind
- 101 Reykjavík Fasteignas.
- Frjálsi fjárfestingabankinn
- Fasteignasala Garðatorg
- Valfell fasteignasala
- Heimili fasteignasala
- Íbúðalánasjóður
- Kjöreign velur Homebase
- Eignaborg fasteignasala
- Fold velur Homebase
- RE/MAX Bær
- Ás velur Homebase
- Domusnova fasteignasala velur Homebase
- Eignamiðlun Suðurnesja
- Hátt í 40 fasteignasölur eru komnar í Homebase.
- Fasteignasalinn.is
- Speed Sensor íþróttakerfi
- Hraunahamar fasteignasala
- Fjárfesting fasteignasala velur Homebase