Fold velur Homebase

Fold velur Homebase

Fold fasteignasala skrifaði undir samning í dag vegna Homebase fasteignasölukerfi.
Fold fasteignasala hefur verið í þjónustu hjá Hugsandi Mönnum með WebEd vefumsjónarkerfi í 12 ár eða síðan 1998 og hafa núna tekið upp Homebase fasteignasölukerfi einnig í notkun hjá sér.

Fold fasteignasala ehf. var stofnuð af Viðari Böðvarssyni og fjölskyldu hans í ágúst árið 1994. Viðar hafði þá að baki fimmtán ára starfsreynslu í fasteignaviðskiptum og af rekstri fasteignasölu.

Til baka