RE/MAX Bær

RE/MAX Bær

RE/MAX Bær skrifaði undir samning í dag vegna Homebase. Hugsandi Menn óskar þeim velkominn í Homebase fjölskyldunnar.

RE/MAX Bær er fasteignasala með aðsetur að Malarhöfða 2 í Reykjvík.
Fyrirtækið er með sérleyfissamning við RE/MAX Ísland sem felur í sér heimild til sérleyfishafa að reka fasteignasölu undir merkjum RE/MAX. Fyrirtækið er þar með hluti af RE/MAX fasteignasölukeðjunni sem er sú stærsta í heiminum.

RE/MAX Bær hóf starfsemi sína í febrúar 2007 og mun tileinka sér að veita góða og persónulega þjónustu. Fyrirtækið fylgir siðareglum RE/MAX og er með gott innra eftirlit sem tryggir að hagsmunum kaupanda og seljanda er vel borgið.
Guðbergur Guðbergsson Lögg. Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali er ábyrgðaraðili fyrir RE/MAX Bæ.

Til baka