Ás velur Homebase

Ás velur Homebase

Ás fasteignasala hefur verið í þjónustu hjá Hugsandi Mönnum með WebEd vefumsjónarkerfi í 5 ár og hafa núna tekið upp Homebase fasteignasölukerfi einnig í notkun.
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki staðsett að Fjarðargötu 17 í Hafnarfirði, stofnað árið 1988. Viðskiptavinir Áss koma hinsvegar frá öllum landshornum. Allt frá upphafi hefur Ás einbeitt sér að því að veita góða, trausta og örugga þjónustu vitandi að ánægðir viðskiptavinir og gott umtal er besta auglýsingin. Hjá Ás starfa fjórir löggiltir fasteignasalar og samanlagður starfsaldur okkar er yfir 50 ár.

Til baka