« Til baka

Hraunhamar

Hraunhamar

Um viðskiptavininn

Hraunhamar fasteignasala var stofnuð í nóvember 1983. Hjá fyrirtækinu starfa nú 12 manns. Helstu markmið fasteignasölunnar er að veita trausta og persónulega þjónustu.
Hraunhamar selur fasteignir út um allt land en helsta markaðssvæðið er höfuðborgarsvæðið, þó sérstaklega Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes og Vogar á Vatnsleysuströnd.


  • Mynd 1
  • Mynd 2
  • Mynd 3
  • Mynd 4
  • Mynd 5
  • Mynd 6

Verkefnið

Hraunhamar vildi nýjan vef þar sem gott viðmót og einfaldleiki endurspeglaði vefinn. Sameinaðir voru 2 vefir í einn vef án þess að upplýsingagildi myndi tapast. Vefurinn inniheldur ýmsa nýjunga þar á meðal er kort sem sýnir allar eignir í sem þeir eiga til sölu. Vefurinn var settur upp í WebEd Pro, Hugsandi Menn sáu einnig um hönnun og að stílsniða vefinn (CSS).

Árangur

Heimsóknafjöldi jókst til muna, kort af Hafnarfirði sem sýnir allar sölueignir hjá Hraunhamri hefur slegið í gegn. Í dag er aðeins notað einn vefumsjónakerfi til að halda utan um nýbyggingar, leigu og sölueignir. Einnig hefur Homebase fasteignasölukerfið verið beintengt við hraunhamar.is

Ummæli

Uppfærslur og breytingar á vefnum gengu nokkuð vel við smíði hans, við erum að nota vefinn í dag og gengur ágætlega. Ég þekki nokkuð vel til þessara mála tel að þessi vefur sé besti kosturinn í dag.
Magnús framkvæmdastjóri.