Prentsmiðjan Oddi

Oddi var að fá sér nýjan vef hjá Hugsandi Mönnum. Íslenska auglýsingastofan sá um hönnun á vefnum. Vefurinn er lifandi og hressilegur en samt virðulegur eins og hæfir jafn rótgrónu fyrirtæki eins og Oddi er. Oddi er ein stærsta og fjölbreyttasta prentsmiðja landsins og hjá henni starfa um 300 manns. Oddi er einnig með öfluga skrifstofugagnadeild sem og umbúðadeild, plastvörudeild og kynningarefnisdeild. Oddi þjónar virtum hópi viðskiptavina, bæði innlendum og erlendum. Vegna framúrskarandi aðstöðu er hægt að laga þjónustuna að þörfum markaðarins á hverjum tíma og bjóða hámarksgæði og afköst á viðráðanlegu verði. Prentsmiðjan er einstaklega vel tækjum búin og býr að stórum hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna.
Nýji vefurinn er glæsilegur og einfaldur í notkun þar sem upplýsingum um fyrirtækið er miðlað á skýran og greinargóðan hátt.
Við hjá Hugsandi Mönnum óskum Odda innilega til hamingju með þennan glæsilega.
Sjá má vefinn hér: www.oddi.is
- Flokkar:
- Allar fréttir
- WebEd
- Homebase
- Prentsmiðjan Oddi
- Modern.is
- Filmverk
- Lúr.is
- Kjöreign fasteignasala
- Trausti.is
- Fasteignasalan Bær
- Herrafataverslunin Calvi
- Batik.is
- Fyrirtækjakaup.is
- Fasteignasalan Stuðlaberg
- Híbýli fasteignasala
- Domusnova
- Nýir starfsmenn
- Miðlun fasteignasala
- Húsavík fasteignasala
- Nýr fasteignir.is
- Staður – fasteignasala
- Landhelgi fasteignasala
- Fasteignamarkaðurinn ehf
- Bestla ehf
- Fasteignasala Mosfellsb.
- Atvinnueign fasteignasala
- Byr fasteignasala
- Brú fasteignasala
- Fasteignir.is
- Landhelgi fasteignasala velur Homebase.
- Skeifan fasteignasala
- RE/MAX Alpha
- Landmark fasteignasala
- Lögmenn Suðurlands
- Fasteignasalan Árborgir
- Souk fatamarkaður
- Domusnova fasteignasala
- Bíll.is bílasala
- Stakfell fasteignasala
- Stakfell velur Homebase
- Viðskiptatorg
- Þingholt fasteignasala
- Fasteignamiðstöðin
- Miklaborg fasteignasala
- Holt Eignamiðlun
- Hlaupaskór.is
- Neseignir fasteignasala
- Gimli fasteignasala
- Líf & list - Smáralind
- 101 Reykjavík Fasteignas.
- Frjálsi fjárfestingabankinn
- Fasteignasala Garðatorg
- Valfell fasteignasala
- Heimili fasteignasala
- Íbúðalánasjóður
- Kjöreign velur Homebase
- Eignaborg fasteignasala
- Fold velur Homebase
- RE/MAX Bær
- Ás velur Homebase
- Domusnova fasteignasala velur Homebase
- Eignamiðlun Suðurnesja
- Hátt í 40 fasteignasölur eru komnar í Homebase.
- Fasteignasalinn.is
- Speed Sensor íþróttakerfi
- Hraunahamar fasteignasala
- Fjárfesting fasteignasala velur Homebase