Nýir starfsmenn

Nýir starfsmenn

Mikið er um að vera hjá okkur núna og hafa tveir nýir starfsmenn hafið störf hjá okkur. Það eru Alex forritari og hún Hjördís sem er verkefnastjóri. Við bjóðum Hjördísi velkomna "heim" eftir 3ja ára háskólanám. Hún er alls ekki óvön Hugsandi mönnum þar sem hún starfaði hjá okkur í nokkur ár áður en hún fór í nám. Við óskum þeim velkomin til starfa!
Alls starfa 14 starfsmenn hjá Hugsandi mönnum í dag.

Til baka